Falleg ljós

Í gegnum hátíðina 100% design sem haldin er í London um þessar mundir rakst ég á þetta undurfallega ljós eftir norskar dömur sem heita Vibeke Skar og Ida Noemi Vidal.

Norðmenn sýndu fleiri fallega hluti líkt og þetta teppi sem heillaði mig frá fyrstu sýn.

Mér finnst barborð eða kaffiborð, veit ekki alveg hvað á að kalla þetta á hinu ylhýra finnst mér yfirleitt lítið spennandi. Þetta borð er þó alveg pínu súper kúl

Auglýsingar
Falleg ljós

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s