Kopar

Mig langar eilítið í svalan koparhlut inn á heimilið. Það er yard-sale fyrir utan blokkina hjá mér á sunnudaginn, klukkan 9. Veit ekki hvort ég nenni að rífa mig á fætur og skunda út svo snemma því ef hún byrjar 9 þá er vissara að vera mætt löngu fyrir 9. Bandaríkjamenn taka bílskúrssölur mjög alvarlega. Við höfum farið á tvær og ekki fundið neinar gersamar enn enda mættum við seint og þá er yfirleitt það sem eitthvað er varið í farið. Kannski í þetta sinn verðum við heppin og finnum einhvern sætan kopar vasa eða kopar óróa.

 

Ég get ímyndað mér að  kopar kertastjakar og vasar komi  sérstaklega vel út þegar  svart og hvítt er ráðandi litur inn á heimili

Auglýsingar
Kopar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s