Mér finnst þessi stóll vera algjör draumur. Hann heitir womb chair og einhver staðar las ég að hönnuðurinn, Eero Saarinen, hafi viljað líkja eftir því þegar við vorum örugg í móðurkviðinum.

Á síðasta ári þegar eiginmaðurinn kom til landsins frá útlöndum þá bauð ég honum á hótel Loftleiðir (sem heitir núna Natura). Þegar við vorum að skila hótel lyklunum þá rak ég augun í þennan stól, hann var meira að segja akkúrat í þessum lit. Ég hafði þá lengi slefað yfir honum á netinu þannig að ég dró eiginmanninn í setustofuna til þess eins að prófa að sitja í þessum unaðsstól. Eiginmaðurinn var rosa kátur yfir því að þurfa að húka í setustofunni á meðan ég  mátaði stólinn.

Auglýsingar

2 athugasemdir við “

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s