Calle blóm

Calle blóm

Þessar gulu calle fengu að fljóta með mér heim eftir Whole food ferð um daginn. Þegar ég gifti mig þá langaði mig til að hafa calle blóm sem brúðarvönd en því miður þá gekk það ekki upp. Ég hefði þurft að vera mörgum dögum fyrr á ferðinni, heljar mikið mál fyrir blómabúðin að verða sér út um þau. Hér fást þær bara í búðinni á slikk, ekkert mál að komast yfir þessu fallegu blóm. Þær stóðu í meira en viku og ólíkt rósum þá héldu þær sér vel án mikils tilstands.

Mynd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s