Gleðilegt nýtt ár

sunnaVið viljum óskum öllum gleðilegs nýs árs. Við höfum fulla trú á því að 2013 eigi eftir að verða frábært ár, við erum fullar tilhlökkunar fyrir þeim ævintýrum sem bíða okkar nýju ári.

áramótHér í Chapel Hill varð minna um partýstand en plön gerðu ráð fyrir. Flensan náði hámarki á gamlársdag og örþreyttur eiginmaður sem er búinn að hugsa um barn og konu síðustu daga frábað sér alla eldamennsku. Ég fór inn á dásamlegu matarsíðuna Eldað í Vesturheimi til að finna eitthvað sniðugt. Við skunduðum svo í Whole Foods og keyptum mat sem þarfnaðist engrar eldamennsku og afboðuðum okkur í partýið. Þetta heppnaðist með ágætum og heilsan lagaðist þegar leið á kvöldið og náðum við að horfa á kúluna detta.

1b13ce1e53d011e299a722000a9d0ee0_7

Við svo strengt einhver áramótaheit, eitt af mínum er klárlega að vera hressari á gamlárs.

Auglýsingar
Gleðilegt nýtt ár

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s