Matreiðslubók

Image

Snúllan hefur verið veik síðustu daga og ég því föst heima allan daginn. Ég komst aðeins út á mánudaginn og fór í uppáhaldsbókabúðina mína og keypti mér þessa matreiðslubók. Ég er óbein grænmetisæta, maðurinn minn er grænmetisæta og ég nenni sjaldan að elda kjöt bara fyrir mig eina, því borðum við grænmeti alla daga. Úrvalið hér er miklu betra heldur en á Íslandi því er tiltölulega lítið mál að borða ekki kjöt en ég er þessa dagana mjög hugmyndasnauð þegar kemur að kvöldmat og ákvað því að splæsa í þessa til að fá hugmyndir.

Image

Það er meðal annars uppskrift að þessu gerlausa brauði, mér til mikillar ánægju, því ég nenni ekki að baka brauð með geri í. Það er frekar erfitt að fá gott brauð í Chapel Hill og þau sem eru ágæt kosta hálfan handlegg. Ég hef því baka brauð nokkuð reglulega, ég var sérstaklega hrifin af þessu.

Auglýsingar
Innskot

Ein athugasemd við “Matreiðslubók

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s