Stelton kaffikanna

Hér í suðrinu er aðeins öðruvísi stemming heldur en heima þegar kemur að húsbúnaði. Stór og fyrirferðarmikil húsgögn eru algeralega málið hérna svo ekki sé minnst á rósóttu púðana og allt hitt dúlleríið. Ég er ekki viss um að þetta herbergi kæmist í hús&híbýli.

master-bedroom-l

Kosturinn við að búa á stað þar sem þessi stíll er ráðandi er að vörur frá Norðurlöndunum enda stundum rykfallnir í útsöluhornum, líkt og þessi fallega Stelton kaffikanna sem ég fann um daginn í Southern Season. Ég drekk ekki reyndar kaffi en Finnur er mikill kaffisvelgur og hefur kvartað sáran undan kaffikönnuleysi.

Stelton kaffkanna

Stelton kaffikanna

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s