Heilsublogg

Vorið getur ekki ákveðið sig hvort það ætli að vera eða ekki. Í janúar var 22 stiga hiti og kirsuberjatréin fóru af stað. Í febrúar hefur hins vegar snjóað og verið ískalt en inn á milli koma hlýir dagar þar sem hitinn fer upp í 15 gráður. Vorin eru yndisleg hér og þegar hitastigið fer hækkandi þá á ég auðveldara með að borða léttari og hollari mat.

hollur morgunmatur

Undanfarna morgna hefur morgunmaturinn minn verið fagur grænn á litinn. Í þessi herlegheit fara pera, kíwi, sellerí og smá af engiferi og síðan maukað í matvinnsluvél.  Ég set einnig 1 tsk af hampfræjum.

Ég reyni síðan að þræla í mig engiferseyðinu hans pabba til að koma í veg fyrir frekari veikindi í vetur. Mér finnst fátt leiðinlegra en hiti, kvef og hósti og ég er tilbúin til að leggja ýmislegt á mig til að forðast flensuna.

engifer

Heilsublogg

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s