Sumar í Svíþjóð

truedatorp-dining-areaFöðurfjölskyldan hans Finns býr í Svíþjóð, nánar tiltekið Gautaborg. Í sumar förum við og heimsækjum þau, við höfum ekki farið síðan að Katrín Anna fæddist. Ég hlakka mjög mikið til að kynna hana fyrir þeim og er fullviss um að hún eigi eftir að heilla alla upp úr skónum. Ég féll algerlega fyrir Gautaborg þegar ég fór þangað og í þetta skiptið vona ég að við munum hafa einhvern tíma til að sjá meira af sveitunum í kring.

truedatorp-exterior-bedroom

 

Auglýsingar
Sumar í Svíþjóð

5 athugasemdir við “Sumar í Svíþjóð

 1. Vá en gaman, velkomin 🙂

  Þú verður að setja á listann þinn að fara til Lille edit (held það sé skrifað þannig). Það er þar sem ég fór á einn fallegasta antík markað sem ég hef farið á, þú sást kannski bloggið sem ég gerði um það?
  Ég var allavegna svo over whelmed að ég gat ekkert verslað, allt svo rosalega fallegt 🙂

 2. Nei ,ég sá ekki þá færslu (væri frábært ef þú gætir linkað á hana) en ég sá þegar þú bloggaðir um iittala outlet markaðinn og mig langar til þessa að fara þangað. Erla

 3. Hérna er linkurinn;
  http://www.thelmargret.com/2013/01/antikmarkaur-i-svijo.html

  Vissi það ekki þá, en þessi staður er í Lilla edit og er bara opin um helgar.

  Outlettið sem ég fór í heitir Freeport.

  Svo er staður sem ég hef ekki farið á sem heitir Ullaret (veit ekki hvernig það er skrifað) og þar er allt á niðursprengdu verði og það hefur víst verið gerður heimildaþáttur um það. Hef ekki farið þangað þannig að ég veit ekkert hvað er til þar 🙂

  Haha segðu…og líka allur fróðleikurinn sem maður eignast, þetta er frábært!

  P.s veit ekki hvort þú sást commentið mitt við færslu hjá þér í sambandi við stelton hnífana
  https://svartalfarr.wordpress.com/2013/02/14/eldhusahold-fyrir-augad/#comments

  Kv Thelma…blogvinurinn 😉

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s