Ég hef ekki verið nógu dugleg að sinna blogginu núna . Ástæðan er að ég er að klára skólan og ég hef verið á fullu í lokaverkefnum.

Vinkona mín sem tekur fyrir mig myndir er líka á fullu í lokaverkefnum  þannig ég fór bara inn í mátunarklefa í hagkaup og tók nokkrar myndir.

Ég elska Bulls derhúfuna mína og væri sko alveg til í aðra derhúfu fyrir sumarið ! Frænka mín var svo góð að kaupa þessa fyrir mig út á Flórída seinasta sumar.

Langar líka láta ykkur vita að það er til fullt af hulstrum utan um Iphone í Tiger og þau kosta bara 400kr .Þetta sem ég er með þarna á myndunum er þaðan og svo á ég líka súkkulaði hulstur og það er súkkulaði lykt af því no djók 🙂

IMG_2851

 

IMG_2854

 

IMG_2852

 

IMG_2855

 

IMG_2860

 

Gleðilegt sumar elsku blogg vinir mínir….. 😉

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s