Dúkur

Image

Mér finnst þetta vera frábær hugmynd til að lappa upp á gamla og slitna dúka, ekki það að ég eigi marga dúka, hvað þá slitna og gamla. En það er sjálfsagt hægt að fá dúka á góðum prís í Góða hirðinum eða álíka stöðum.  Ég rakst á þennan dúk um daginn,  ásamt fleiri sniðugum og einföldum DIY hjá  A Subtle Revelry.

painted-table-cloth-diyVirkilega fallegar myndir hjá henni og ég dýrka svona föndursíður með einföldum föndurverkefnum. Ég er með svo mikla þumalputta að ég ræð einungis við allra einföldustu föndurverkefni.

Auglýsingar
Dúkur

Ein athugasemd við “Dúkur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s