Matarstell

webb_elements_servisr-419x600

Ég hafði aldrei spáð mikið í matarstell fyrr en við héldum fyrstu jólin okkar hérna úti. Við áttum einungis diska frá PTA sem er Góði Hirðir Karólínubúa. Þó að diskarnir væru góðir til sín brúks þá voru þeir ekkert augnayndi. Ég endaði því á að kaupa mér tvo sæta hvíta diska til að lífga upp á jólaborðið. Upp frá því fékk ég gríðarlegan áhuga á að skoða matarstell og eyddi ómældum tíma í að skoða mismunandi stell á netinu (jebbs, ég er mjög góð í að hanga í tölvunni). Það er svo mikið til af fallegum og sniðugum matarstellum. Ég væri alveg til í að eiga 10 mismunandi matarstell og ætti ekki í neinum vandræðum með að fylla upp í þann kvóta.

Þessi tvö finnst mér standa upp úr; hið fyrra multicoloured elements frá Royal Copenhagen og  hið seinna matarstellið frá aurum.

ce91729d43b88e747af1acce4078a5f3

Auglýsingar
Matarstell

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s