Eitt og annað fallegt…

teppi

Ég er orðin mikil áhugakona um teppi eftir að 4 ár í teppalandinu mikla. Ég verð að segja að það var mikill plús að hafa teppi á gólfunum þegar Katrín Anna var ponsu pons. Þetta teppið kemur úr smiðju Scholten & Baijings’

kjólar

Ég er svo hrifin af  prjónavörunum frá The Knit Kid. Ég hef áður birt myndir af vörunum þeirra, sé smá eftir því að hafa ekki keypt mér peysu frá þeim síðast þegar ég var að slefa yfir vörunum frá þeim því þær hafa hækkað umtalsvert síðan síðast, ekki að undra.

hnífapör

Hnífapör í lit! Ég er svo hrifin af þessum hnífapörum að það er vandræðalegt,  finnst bæði lagið á þeim og liturinn fallegt. Ég veit ekki hvort ég eigi að ljóstra því upp en á mér hvorki meira né minna fimm uppáhálds hnífapör.

Auglýsingar
Eitt og annað fallegt…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s