Boston

Kær vinkona hringdi í mig frá Íslandi og spurði hvort ég væri ekki til í að skella mér í helgarferð til Boston og hitta hana þar. Ég var sko meira en til í það, bókaði miða og  við það sama skall á mesta ofankoma í 15 ár Norður-Karólínu. Þrátt fyrir snjókomu, ísingu og ófærð þá komst ég að lokum, sem betur fer.

IMG_2259

Við gistum á gömlu og fallegu hóteli, ríkt af sögu. Boston Creme Pie var fundin upp á hótelinu og JFK tilkynnti framboð sitt til þings hér auk þess heldur víst draugur til á hótelinu. Hótelið stendur einnig við Freedom trail, sem er gönguleið á milli helstu sögustaða í Boston. Við gerðum heiðarlega tilraun til að ganga ögn eftir stígnum en sökum sjókomu þá enduðum við inn á bar. Ég smakkaði ostrur í fyrsta sinn, það var lítið ævintýri.

IMG_2276

Við héldum okkur mestmegins á Newburry street, kíktum í búðir, versluðum lítilega, fengum okkur guðdómlegar pönnukökur og besta súkkulaði í öllum geiminum á L.A. Burdick.

IMG_2281

Best af öllu var þó að eyða tíma með þessarri

IMG_2263

Auglýsingar
Boston

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s