Að vera í núinu…

Ég var að hjóla áðan niður í Laugardal með tónlist í eyrunum.

Það var svo mikið af frjókornum sem þyrluðust út um allt. Þetta var eins og snjókoma, ég rétti út höndina og tók þau í  lófann minn.

Þetta var svo mögnuð stund, ég brosti hringinn og áttaði mig á að ég var gjörsamlega í núinu!

En ég geri ráð fyrir því að þeir sem eru með frjókornaofnæmi séu byrjaðir að kafna núna við lesturinn:)

Njótið dagsins…

Made with Repix (http://repix.it)Made with Repix (http://repix.it)Made with Repix (http://repix.it)

Auglýsingar
Að vera í núinu…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s