Gigtarverkir

Batinn silast áfram á hraða snigilins. Í fyrsta skiptið í langan tíma er ég léttari í enda mánaðar. Það var ánægjuleg tilbreyting. Ég náði einnig merkum áfanga í dag, upphitunin varði í 20 mínútur. Tilefni til þess að draga fram dansskóna, setja á sig varalit og brosa framan í heiminn. Ég grét bara.

Gíraffi

Ég hef átt mjög erfitt með gang síðustu daga, öll dagleg verk eru erfið og krefjast átaks. Þrátt fyrir árangur þá er ég svo grátlega langt frá því að vera heilbrigð og geta lifað eðlilegu lífi. Ég er svo langt frá því að vera í kjörþyngd, langt frá því að geta hlaupið og langt frá því að geta innt dagleg störf auðveldlega af hendi.

 

Ég er engu að síður að verða betri. Það er bara erfitt að vera ekki bitur yfir öllum þeim tíma sem fer í veikindin og öllum þeim tækifærum sem fara forgörðum því ég get ekki hreyft mig út af bannsettu gigtinni.

Auglýsingar
Gigtarverkir

2 athugasemdir við “Gigtarverkir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s