Vinna + gigt = sönn pína og kvöl

Ég minnkaði við mig vinnu í vetur í þeirri von að ná meira jafnvægi. Síðasti vetur var vægast sagt erfiður, 100% vinna ásamt því að sjá um heimili og litla snúllu var ekkert að ganga sérstaklega vel. Ég hafði rétt orku til að sinna vinnunni og var þreytt og illt allan veturinn ásamt því að ég hafði engan tíma né orku til að klára endurhæfinguna.

IMG_6780.JPG

 

Það eru þrjár vikur síðan ég byrjaði eftir sumarfrí og ég ligg upp í rúmi og fæturnir loga af sársauka. Nú reynir á að finna tíma fyrir endurhæfingu, ég ætla að setja endurhæfingu í forgang í þeirri von að ná meiri lífsgæðum og geta átt betri tíma með vinum og fjölskyldu. Auk þess væri ekki verra ef sársaukinn færi aðeins niður

Auglýsingar
Vinna + gigt = sönn pína og kvöl

2 athugasemdir við “Vinna + gigt = sönn pína og kvöl

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s