UM OKKUR

Á milli Íslands og Chapel Hill, NC eru 4980 kílómetrar sem þýðir á að á milli Sunnu og Erlu eru 4980 km. Þegar það eru ekki 4980 kílómetrar á milli okkar þá erum við vanar að hanga á Eymundson a.m.k. einu sinni í viku og lesa nýjustu blöðin og skeggræða þau. Þar sem það eru 4980 kílómetrar á milli okkar næstu árin þá ákváðum að í staðinn myndum við blogga saman. Lítið blogg til að slá aðeins á söknuðinn, lítið blogg en engu að síður súper kúl  blogg.

Blogg þróast með þeim sem skrifar þau. Fyrst þegar við byrjuðum þá vorum við tvær, Sunna hélt síðan blogginu uppi eftir að Erla flutti heim og nú er Erla tekin við af Sunnu. Einn daginn mun Sunna annað hvort bætast aftur í hópinn eða halda áfram með bloggið ef Erla dettur aftur út. Svartálfar er ennþá bloggsíðan okkar og hún þjónaði svo sannarlega sínum tilgangi þegar heilt úthaf var á milli á okkar.

Nú ætlar bloggið okkar að feta sig á nýjar slóðir og verða að gigtarbloggi. Það er von okkar að bloggið verði einungis gigtarblogg í stuttan tíma, einungis þann tíma sem það tekur Erlu að ná aftur fyrri styrk.

Tölvupóstur: erlagis@gmail.com

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s